Heimagisting

Samkvæmt löggjöf um heimagistingu er einstaklingi nú heimilt að leigja út heimili sitt og aðra fasteign sem hann/hún hefur til persónulegra nota í allt að 90 daga ári án þess að þurfa að sækja um rekstrarleyfi. Lögin tóku gildi 1. janúar 2017.

Heimagisting á vef sýslumanna

Reglugerð nr. 1277/2016 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald

Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald 

 Heimagisting
Samkvæmt löggjöf um heimagistingu er einstaklingi nú heimilt að leigja út heimili sitt og aðra fasteign sem hann/hún hefur til persónulegra nota í allt að 90 daga ári án þess að þurfa að sækja um rekstrarleyfi. Lögin tóku gildi 1. janúar 2017.